14. maí 2019 | Fréttir, Siljan
Úrslit eru nú ráðin í Siljunni, myndbandasamkeppni Barnabókaseturs fyrir grunnskólanemendur. Þrenn verðlaun voru veitt í hvorum flokki, 5.-7. bekk og 8.-10. bekk. Aðalverðlaunin voru þó sem fyrr 100.000 króna bókaúttekt fyrir skólasöfn sigurvegaranna frá Félagi...
17. maí 2018 | Siljan, Siljan - Úrslit
Sigurmyndbandið í eldri flokki Siljunnar 2018 er um bókina „Vertu ósýnilegur“ eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Höfundar myndbands eru Agnes Inger Axelsdóttir, Ásdís María Hrafnsdóttir og Guðrún Lilja Pálsdóttir úr Kelduskóla í Reykjavík. Dómnefnd sagði:...
17. maí 2018 | Siljan, Siljan - Úrslit
Í öðru sæti í eldri flokki Siljunnar 2018 er myndband um bókina „Þín eigin hrollvekja“ eftir Ævar Þór Benediktsson. Myndbandið gerðu Hera Jóhanna Finnbogadóttir, Elsa Sóley Sigfúsdóttir, Hjalti Mar Ingólfsson og Eyþór Marel Sigurðsson úr Brekkuskóla á...
17. maí 2018 | Siljan, Siljan - Úrslit
Í þriðja sæti í eldri flokki Siljunnar 2018 er myndband um bókina „Skóladraugurinn“ eftir Ingu Mekkin Beck. Höfundar myndbands eru Lena, Kristjana, Hrefna, Thelma, Sara, Eva, Karen og Karitas úr Vallaskóla á Selfossi. Dómnefnd sagði: „Skemmtileg...
17. maí 2018 | Siljan, Siljan - Úrslit
Sigurvegararnir í yngri flokki Siljunnar 2018 gerðu myndband um bókina „Skóladraugurinn“ eftir Ingu Mekkin Beck. Höfundar myndbands eru Dagný Rós Hlynsdóttir, Íris Þöll Hróbjartsdóttir og Þóra Laufey Þórarinsdóttir úr 7. bekk Seljaskóla. Dómnefndin sagði:...