Barnabókasetur er rannsóknasetur um barnabókmenntir og lestur barna
Siljan myndbandasamkeppni
Siljan er myndbandasamkeppni meðal grunnskólanema þar sem unnið er upp úr nýlegum íslenskum barnabókum.
Skilafrestur er til 30. apríl 2024.
Lestrarganga - Járnbækur á Akureyri
Lestrarganga er um 3 km löng leið á Akureyri, frá Minjasafninu í Innbænum að Amtsbókasafninu, vörðuð járnbókum sem áhugavert er að skoða og lesa á leiðinni.
Tilkynningar
Myndböndin sem sigruðu í Siljunni
Eldri flokkur, 8.-10. bekkur 1. sæti – Brekkuskóli Birgir, Ýmir, Hilma, Sigurður og Bjarni Myndband: Rotturnar Umsögn: Mjög flott og hádramatísk kvikmyndastikla. Tónlist vel notuð til að skapa hughrif og flott að klippa senurnar við...
Siljan 2019 – úrslit.
Úrslit eru nú ráðin í Siljunni, myndbandasamkeppni Barnabókaseturs fyrir grunnskólanemendur. Þrenn verðlaun voru veitt í hvorum flokki, 5.-7. bekk og 8.-10. bekk. Aðalverðlaunin voru þó sem fyrr 100.000 króna bókaúttekt fyrir skólasöfn sigurvegaranna frá Félagi...
Skilafrestur framlengdur!
Skilafrestur í Siljusamkeppninni hefur verið framlengdur um viku. Nýr skiladagur er 8. apríl 2019