Um Barnabókasetur

Barnabókasetur hefur eftirfarandi hlutverk:

  1. Að efla og stunda rannsóknir og fræðslu um barnabókmenntir og lestur á Íslandi.
  2. Að miðla þekkingu og upplýsingum um barnabókmenntir á Íslandi.
  3. Að vinna að framgangi lestrarmenningar meðal barna og ungmenna á Íslandi.
  4. Að efla og treysta innlend og erlend tengsl og taka þátt í alþjóðlegri þekkingarsköpun á fræðasviðinu.
  5. Að hvetja háskólanemendur til rannsóknar- og þróunarverkefna á framhaldsstigi og skapa þeim aðstöðu til að stunda rannsóknir á sviðinu.
  6. Að standa fyrir málþingum og stuðla að útgáfu fræðilegs efnis á sviðinu.
Tilkynningar

Lestur er líka smitandi – Siljan 2020

Myndbandasamkeppnin Siljan er komin í gang í sjötta sinn en markmið hennar er að efla lestraráhuga barna og unglinga. Keppnin er tilvalið verkefni fyrir fjarkennslu og heimaskóla því nemendur vinna sjálfstætt með bókmenntir, sköpun og tækni. Barnabókasetur Íslands og...

read more

Siljan 2019 – úrslit.

  Úrslit eru nú ráðin í Siljunni, myndbandasamkeppni Barnabókaseturs fyrir grunnskólanemendur. Þrenn verðlaun voru veitt í hvorum flokki, 5.-7. bekk og 8.-10. bekk. Aðalverðlaunin voru þó sem fyrr 100.000 króna bókaúttekt fyrir skólasöfn sigurvegaranna frá Félagi...

read more